VERDI Travel
VERDI ferðaskrifstofa varð til við samruna Ferðaskrifstofu Akureyrar og VITA Sport í janúar 2023. Við kappkostum að mæta óskum og þörfum viðskiptavina okkar og bjóðum þekkingu og áratuga reynslu starfsmanna í ferðaþjónustu. Við leitumst eftir því að þjónusta allt landið, hvort sem það eru ferðir frá Keflavíkurflugvelli, Akureyrarflugvelli eða Egilsstaðaflugvelli.
Sumarfríið, vetrarfríið, sportferðir, helgarferðir, hópaferðir, hvataferðir eða hvað sem er – við getum aðstoðað.
Verð velkomin á skrifstofur okkar að Strandgötu 3 á Akureyri og Ármúla 11 (2. hæð) í Reykjavík.