Verbúðin 66 Restaurant
Veitingastaðurinn er staðsettur í nálægð við höfnina. Opið er alla daga yfir sumartímann. Utan sumartíma er opið um helgar og fyrir hópa eftir samkomulagi. Boðið er upp á ýmsa fiskirétti, súpu dagsins, hamborgara, kökur og kaffi. Í matreiðsluna er nýtt hráefni úr Hrísey og nágrenni.
Opnunartími í sumar:
Frá 1. júní er opið alla daga frá 12:00-21:00. Eldhúsið er opið til 20:30