Fara í efni

Vagninn

Vagninn er Veitingastaður, bar og tónleikastaður sem að er virkastur á sumrin. Hefur getið sér gott orð sem mekka menningar á Vestfjörðum þar sem landsþekktir tónlistarmenn, uppistandarar koma með list sína öðrum til yndisauka. Vagninn er einnig þekktur fyrir góðan mat og almennt góða stemningu.

Hvað er í boði