Fara í efni

Útgerðin

Útgerðin er verslun sem opnaði í hjarta Ólafsvíkur árið 2019 en er nú flutt á Hellissand. Útgerðin selur íslenska hönnun í bland við handverk úr héraði og aðrar sérvaldar hönnunarvörur. 

Hvað er í boði