Fara í efni

Upplýsingamiðstöðin á Akureyri (Landshlutamiðstöð)

Starfsfólk Upplýsingamiðstöðvarinnar veitir upplýsingar um afþreyingu, veður, færð á vegum, áætlunarferðir, skipulagðar ferðir, gistimöguleika, veitingar og margt fleira á Norðurlandi og víðar um land.

Opnunartími 2024
Í apríl og maí er opið alla daga kl 10:00-15:00
Í júní, júlí og ágúst er opið alla daga 8:00-16:00
Í september er opið alla daga 10:00-15:00

Hvað er í boði