TukTuk Thai
Tuk Tuk Thai býður upp á gómsæta tælenska rétti á hagstæðu verði. Staðurinn býður gestum í notaleg og nútímaleg húsakynni við uppábúin borð fyrir smáa sem stóra hópa.
Þú getur sest inn í veitingasalinn okkar og notið yndislegra rétta af fjölbreyttum matseðli okkar eða valið úr fjölda tilbúninna rétta úr hitaborðinu ef þú hefur nauman tíma eða vilt taka matinn með þér heim.
Starfsfólkið kemur víða að og kappkostar að veita viðskiptavinum okkar úrvals þjónustu og framreiða dýrindis tælenska rétti af kostgæfni.