Fara í efni

Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar

Tryggvi Ólafsson var fæddur árið 1940 á Norðfirði. Hann stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1960-61 og við Konunglegu listaakademíuna í Kaupmannahöfn 1961-66. Tryggvi Ólafsson er einn þekktasti samtíma-myndlistarmaður Íslands.

Opið frá 13:00 - 17:00, alla daga, frá 1. júní til 31. ágúst.
Á veturna eftir samkomulagi við forstöðumann

Hvað er í boði