Tré og List
Tré og list er lifandi listasmiðja með einstaka upplifun af handverki og sögu. Eitt af djásnum safnsins er fullbúið pípuorgel sem kom úr Landakirkju eftir gosið 1973. Algengt er að leikið sé á orgelið fyrir gesti.
Við getum opnað eftir samkomulagi utan venjulegs opnunartíma.