Búllan Reykjanesbæ
Það hafa fáir jafn mikið vit og áhuga á hamborgurum eins og Tómas Tómasson, betur þekktur sem Tommi í Tommaborgurum. Hann hefur fylgt sínu heilræði alla tíð “einn hamborgari á dag kemur skapinu í lag” og mælir með að allir geri slíkt hið sama.