Tjaldsvæðið Stöðvarfirði
Tjaldsvæðið er við austurenda byggðarinnnar, með salerni, rafmagni og losun fyrir húsbíla. Það stendur við fallegt skógræktarsvæði með grillaðstöðu og leiktækjum.
Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn er opn allt árið í Brekkunni.
Salerni, rafmagn, upplýsingamiðstöð (600 m), ruslagámar, klóaklosun fyrir húsbíla, bekkir og borð, grillaðstaða, fjallasýn, leikvöllur, íþróttavöllur, sundlaug (500 m), heitir pottar (500 m), veitingahús (600 m), kaffihús (600 m), vínveitingar (600 m), dagvöruverlsun (600 m), bensínstöð (700 m), gönguleiðir, veiði, heilsugæsla (500 m).
Opinn eldur bannaður, hundar í bandi leyfðir.
Verð:
- Fullorðnir: 2000 kr/mann nóttin + gistináttaskattur
- Eldri borgarar og öryrkjar: 1750 kr/mann + gistináttaskattur
- Börn: 0 kr - yngri en 16 ára
- Rafmagn: 1000 kr/sólarhring
Opnunartími: 1. júní - 31. ágúst.