Fara í efni

Tindaborg

Tindaborg er fjölskyldufyrirtæki, staðsett í Öræfum undir Vatnajökli sem sérhæfir sig í fjalla- og jöklaleiðsögn í Öræfum undir leiðsögn staðkunnra og reyndra leiðsögumanna. Við bjóðum upp á ísklifur, ferðir á hæstu tinda landsins, íshellaferðir, jöklagöngur, klettaklifur og námskeið í fjalla- og jöklaleiðsögn. 

Opið fyrir bókanir í sérsniðnar einkaferðir allan ársins hring. 

Heimsækið heimasíðu okkar fyrir fleiri upplýsingar www.tindaborg.is 

Hvað er í boði