Þrastalundur
Þrastalundur er nútímalegur veitingastaður stutt frá Selfossi og aðeins 40 mínútur frá Reykjavík.
Þrastalundur er fallegur staður með glæsilegt útsýni yfir Sogið og æðislegt umhverfi. Frábært stopp ef þú ert að taka gullna hringinn. Mjög friðsælt og þæginlegt andrúmsloft.
Matseðillinn samanstendur af nokkrum hefðbundnum íslenskum réttum eins og Hrossalund, Lambaskanka ofl, en sérstaða Þrastalundar eru eldbökuðu pizzurnar.