Thisland
SÉRFERÐIR
Thisland er lítið fjöldskyldufyrirtæki sem eingögnu býður uppá sérferðir fyrir pör eða minni hópa, dagsferðir eða lengri ferðir um allt land. Einnig er boðið uppá ferðir um hálendi landsins yfir sumarið.
Allar ferðir eru sérsniðnar fyrir viðskiptavini okkar og eru með leiðsögn faglærðra leiðsögumanna. Verð eru því mismunandi eftir óskum viðskiptavina og lengd ferða.
Eingöngu er ferðast í hágæða farartækjum. Áhersla er lögð á öryggi og þægindi farþega.
Thisland sér um að bóka gistingu, afþreyingu og samgöngur.
Fyrir verð, bókanir og aðrar fyrirspurnir vinsamlega hafið samband:
info@thisland.is
+354 662-7100