Fara í efni

The Viking Country Club

Gistiheimilið er í svokölluðu Richardshúsi á Hjalteyri við Eyjafjörð. Við bjóðum upp á 7 þægileg herbergi, 4 baðherbergi og heitan pott. Útsýnið yfir Eyjafjörð og fjöllin í kring svíkur engan.

Hvað er í boði

Hleðslustöðvar

Staðsetning Þjónustuaðili Tenglar
1 (Wall)