Fara í efni

Nýlistasafnið

Nýlistasafnið var stofnað árið 1978 af breiðum hópi myndlistamanna, sumir hverjir höfðu verið meðlimir í SÚM og aðrir voru enn við nám. Nýló er listamannarekið safn og sýningarrými, vettvangur uppákoma, umræðna og gagnrýnar hugsunar.    

Markmið Nýlistasafnsins eru að:
• vera miðstöð nýrra strauma og tilrauna í myndlist
• efla hugmyndafræðilega umræðu um samtímalist
• vera vettvangur fyrir unga myndlistarmenn
• gegna almennum skyldum listasafns um söfnun og miðlun
• safna og varðveita listaverk eftir velunnara safnsins
• styrkja stöðu sína sem helsta samtímalistastofnun landsins

Sýningarrými, bókabúð og skrifstofur:
Marshallhúsið
Grandagarði 20
101 Reykjavík

Opnunartími:
Opið þriðjudaga til sunnudaga 12.00 – 18.00 - safnið sjálft er opið miðvikudaga - sunnudaga 12:00-18:00
Opið lengur seinasta fimmtudag hvers mánaðar: 12.00 – 21.00
Lokað á mánudögum og þriðjudögum á safninu, hægt er að ná á skrifstofu símleiðis þriðjudaga 11:00-15:00

Safneing, rannsóknar- og verkefnaaðstaða
Völvufelli 13 – 21
111 Reykjavík

Opið samkvæmt samkomulagi

Hvað er í boði