Fara í efni

Hið Íslenzka Reðasafn

Hið Íslenzka Reðasafn hóf árið á stórtækum breytingum og opnar nú í nýju húsnæði á besta stað í Reykjavík. Sýningarplássið hefur næstum þrefaldast, sýningargripum hefur fjölgað um marga tugi og í fyrsta skipti er boðið upp á gagnvirka upplýsingamiðlun þar sem gestir fá færi á að hella sér út í reðurfræði fyrir lengra komna. 

Öll umgjörð hefurverið færð á hærra plan og jafnframt er nú boðið upp á reðurþemaðar veitingar og drykki. Safnið er einstakt á heimsvísu og gríðarleg vinna
hefur farið í að bæta upplifun allra sem sækja safnið heim.

Opnunartími:
10:00-19:00 alla daga.

Hvað er í boði