Fara í efni

Gróðurhúsið

Gróðurhúsið leggur áherslu á sjálfbærni og að skapa grænt umhverfi í allri starfsemi okkar. Frá jörðu og upp í minnsta margnota tannstöngul. Reynum eftir bestu getu að versla inn allt staðbundið, vinna með íslenskum framleiðendum og vörum, lágmarka flutninga, endurnýta gömul og falleg húsgögn og velja umhverfisvænustu lausnirnar í öllu sem við tökum okkur fyrir hendur. Með því að vinna með staðbundnum leiðsögumönnum og fyrirtækjum styðjum við við einstaklinginn og samfélagið sem umlykur hótelið okkar.

Hvað er í boði