Flying Viking
The Flying Viking er lítið fjölskyldurekið gistiheimili. Við bjóðum gistingu á tveimur stöðum. Við erum með farfuglaheimili í Reykjavík. Staðsetningin er í hjarta Reykjavíkur með ótal áhugaverða staði og afþreyingu í göngufæri.
Við leigjum líka út sumarhús sem staðsett eru við leiðina að Hafravatni og því aðeins í um 10 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík eða Mosfellsbæ.