Fara í efni

Safnahúsið

Listasafn Íslands sýnir perlur íslenskrar myndlistar í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lykilverk úr safneign veita innsýn inn í íslenska listasögu frá aldamótunum 1900 til dagsins í dag.

Aðgöngumiði gildir einnig í Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg, Safn Ásgríms Jónssonar og Safn Sigurjóns Ólafssonar.

Hvað er í boði