Fara í efni

Þakgil

Þessi hús eru til útleigu í Þakgili yfir sumartímann. Fyrirkomulagið í þeim er þannig: Svefnpokagisting fyrir 4 í hverju húsi þ.e. 1 tvíbreið koja.

Eldhúskrókur með 2 gashellum, vaski, kæliskáp, lágmarks borðbúnaði og eldunaráhöldum. W.C Einungis kalt vatn í krönum. Heitar sturtur eru á tjaldsvæðinu í Þakgili, rétt hjá húsunum.

Á svæðinu eru merktar gönguleiðir í stórbrotnu landslagi. Hægt er að fá gönguleiðakort af svæðinu.

Hvað er í boði