Thai Matstofan
Hjá Thai matstofunni leggjum við okkur fram við að elda alvöru tælenskan mat. Með áratuga reynslu, hágæða hráefni og ást á tælenskum mat bjóðum við upp á fjöldan allann af réttum. Næsti uppáhalds rétturinn þinn gæti leynst á matseðlinum okkar.
Góður tælenskur matur á samgjörnu verði.
Stórir og góðir skammtar.