Thai Keflavík
Fjölbreytni taílenskrar matargerðarlistar má rekja til ástar Taílendinga á góðum mat. Jafnvægi milli rétta er einn helsti metnaður matreiðslumanna í taílenskri matargerð, þar sem þar er blandað saman austrænum og vestrænum áhrifum. Útkoman er einstök.