Teitur Jónasson ehf.
Teitur Jónasson ehf. var stofnað árið 1963 og hefur frá upphafi verið starfrækt í Kópavogi. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru við Dalveg 22, skrifstofur, verkstæði og þvottastöð. Frá upphafi hefur Teitur hópferðir sinnt fjölbreyttri hópferðaþjónustu um allt land og býður allar stærðir hópferðabíla.
Þá hefur fyrirtækið um árabil sinnt skólaakstri í Kópavogi sem og Reykjavík og séð um áætlunarferðir frá höfuðborgarsvæðinu í Bláfjöll frá árinu 1975. Teitur Jónasson er leiðandi fyrirtæki með akstur á fötluðum erum með 25 sérhæfða bifreiðar fyrir akstur fatlaða með hjólastólalyftum auk þess að vera með 2 stórar rútur 49 og 43 manna sem eru með hjólastólalyftu.
Fyrirtækið ræður yfir tæplega 90 fólksflutningabifreiðum af öllum stærðum og gerðum. Hafðu samband ef þig vantar rútu í styttri eða lengri verkefni. Við erum til þjónustu reiðubúin.