Te & Kaffi
Á kaffihúsinu finnur þú allt það besta sem te og kaffiheimurinn hefur upp á að bjóða eins og cappuccino, latte, te, íste, frappó og margt fleira. Gott úrval af girnilegu meðlæti eins og ferskum beyglum, nýbökuðum muffins og girnilegum samlokum. Mjög gott úrval af kaffi- og tevörum frá merkjum eins og Hario, Chemex, Beehouse og Keep Cup.