Sushi Social
Sushi Social er spennandi veitingastaður í miðbæ Reykjavíkurs sem býður upp á einstaka blöndu af japanskri og suður-amerískri matargerð undir áhrifum stemningar sem varð til í byrjun síðustu aldar er þúsundir japana fluttust til Suður-Ameríku.
Hlökkum til að sjá þig