Sundlaugin Laugum
Á Laugum er glæsileg 25 m laug með tveimur rúmgóðum heitum pottum og vaðlaug.
Sundlaugin er í sama húsnæði og íþróttahöllin.
Sumaropnun sundlaugar og líkamsræktar (júní-ágúst)
Opið alla daga frá 10-21
Vetraropnun (september-maí)
Mánudaga - fimmtudaga 7:30-9:30 and 16-21:30
Föstudaga 7:30-9:30
Laugardaga og sunnudaga 12-16
Þú finnur okkur á Facebook: Sundlaug Laugum