Sundlaugin Grundarfirði
Þægileg lítil sundlaug á besta stað í bænum steinsnar frá tjaldsvæðinu. Tveir heitir pottar og vaðlaug fyrir börnin.
Opið verður frá október 2022-loka maí 2023:
Virka daga frá 8-21
Laugardaga frá 13-17
Lokað á sunnudögum.
Pottarnir verða opnir, sundlaugin köld og vaðlaugin lokuð.