Fara í efni

Sundhöllin

Sundhöllin var tekin í notkun árið 1937. Guðjón Samúelsson arkitekt teiknaði húsið. Sundhöllin er tæpir 2.700 fermetrar að stærð. Í henni er sundlaug, barnalaug, heitir pottar, eimbað og stökkbretti auk aðstöðu til líkamsræktar.

Hvað er í boði