Sultarfit er staðsettur austan Laxár, undir Fitjarási norður af Langöldu. Gistirými er fyrir 20 manns.