Fara í efni

Sundlaug Suðureyrar

Suðureyrarlaug er eina útilaug sveitarfélagsins. Þar er sundlaug (17 m), tveir pottar, vaðlaug, líkamsrækt og sambyggt íþróttahús sem tengir saman sundlaugina og grunnskólann.

Opnunartímar

Sumaropnun, frá 4. júní: Opið alla daga frá 11-20.

3. og 17. júní: Lokað

Vetraropnun, frá 22. ágúst:

Mánudagur: 17-20

Þriðjudagur: 16-19

Miðvikudagur: 13-19

Fimmtudagur: 16-19

Föstudagur: Lokað

Laugardagur: 11-17

Sunnudagur: 11-17 

Hvað er í boði