Fara í efni

Subway

Markmið Subway um allan heim er að bjóða upp á fjölbreyttan og bragðgóðan skyndibita með hollustu að leiðarljósi. Lögð er áhersla á að matseðillinn bjóði upp á bragðgóða valkosti sem henta heilbrigðum lífsstíl. Strangt gæðaeftirlit tryggir að matvæli uppfylla stöngustu skilyrði um ferskleika og gæði. Upplýsingar um næringarinnihald eru aðgengilegar á vefnum og þannig stuðlar Subway að vel upplýstu vali þegar kemur að skyndibitakaupum. 

Á Subway er boðið upp á úrval fitusnauðra báta sem innihalda 6 grömm af fitu eða minna. Engar viðbættar transfitur er að finna í hráefni sem notað er á Subway. 

Til þess að tryggja besta mögulega hráefni þurfa birgjar Subway, bæði innlendir og erlendir, að standast ströng skilyrði. Brauðin eru bökuð nokkrum sinnum á dag og það sama á við um kökurnar. Grænmetið kemur ferskt og er skorið á hverjum stað daglega.

Hvað er í boði