Sundlaugin Stykkishólmi
Útisundlaug, 25 x 12 metrar með 57 metra vatnsrennibraut. Tveir heitir pottar, vaðlaug og 12 metra innilaug sem einkum er ætluð sem kennslu- og þjálfunarlaug.
Í heitu pottunum er heilsuvatn sem kemur beint úr borholunni við Hofstaði, en vatnið er gott sem meðferð við ýmisskonar húðvandamálum, svo sem exemi og psoriasis. Vatnið hefur fengið vottun frá þýsku stofnunni, Institut Fresenius, sem sérhæfir sig í vatns og umhverfisvottun. Þá er einnig kaldur pottur á staðnum.
Sumaropnunartími 1. júní til 31. ágúst
Mánudaga-fimmtudaga - kl. 07.05 - 22.00
Föstudaga - kl. 07.05 - 19.00
Laugardaga-sunnudaga - kl. 10.00 - 18.00
Vetraropnunartími 1. september til 31. maí.
Mánudaga-fimmtudaga - kl. 07.05 - 22.00
Föstudaga - kl. 07.05 - 22.00
Laugardaga - kl. 10.00 - 17.00
Sunnudaga - kl. 12.00 - 17.00