Student Hostel - Gamli Garður
Student Hostel (Gamla Garði) býður upp á skemmtilega gistingu yfir sumarmánuðina. Í boði eru 42 herbergi í Gamla Garði með sameiginlegum baðherbergjum og fullbúnum, endunýjuðum og nútímalegum eldhúsum. Í nýju álmunni eru í boði nútímaleg herbergi með með sérbaðherbergi og glæsilegri sameiginlegri aðstöðu.