Ströndin
Ströndin er nútímaleg krá í Vík þar sem þú getur komið og slakað á eftir langan dag.
Einstök staðsetning við ströndina skapar notalegt andrúmsloft þar sem gestir geta t.d. setið og fylgst með sólinni setjast á bakvið Reynisdranga á meðan þeir gæða sér á dýrindis vetingum.