Sundlaugin Stokkseyri
Sundlaug Stokkseyrar er vinaleg sveitalaug í hjarta Stokkseyrar. Laugin samanstendur af 18 metra útilaug með rennibraut, vaðlaug og tveim heitum pottum. Rúmgóðir karla- og kvennabúningsklefar eru í sundlaugarbyggingunni. Frá sundlauginni er stutt í veitingastaði, söfn, listagallerý, kajak og fjöruna en Stokkseyri stendur alveg við suðurströndina.
Sundlaug Stokkseyrar er kærkominn áfangastaður í Árborg sem engin sér eftir að hafa heimsótt enda ekki á hverjum stað sem sundlaugargestir geta átt von á því að fá heitt kaffi eða djús í pottinn.
Afgreiðslutími
-Sumaropnun: 1. júní - miðjan ágúst
mán - fös 13:00- 21:00
laug - sun 10:00- 17:00
- Vetraropnun: miðjan ágúst - 31. maí
mán -fös 16:30- 20:30
lau - sun 10:00- 15:00
Verð:
Gjaldskrá Sundlauga Árborgar 2023
Gildir frá 1.janúar 2023
Fullorðnir (18 - 66 ára):
Stakt skipti 1250 kr.
10 skipta kort 4.900 kr.
30 skipta kort 9.700 kr.
Árskort 35.000 kr.
Börn (10 - 17 ára):
Stakt skipti börn 180 kr.*
10 skipta barnakort 1.400 kr.
30 skipta barnakort 3.800 kr.
*Börn búsett í Sveitarfélaginu Árborg fá gefins árskort
Öryrkjar og eldri borgarar:
67 ára og eldri búsettir í Sv. Árborg 0 kr.
67 ára og eldri búsettir utan Árborgar 220 kr.
Öryrkjar fá frían aðgang en verða að framvísa korti
Leiga:
Leiga sundfata 950 kr.
Leiga handklæða 950 kr.
Tilboð leiga handkl/sundföt/sund 1900 kr.