Fara í efni

Sundlaugin Stöðvarfirði

EINSTÖK ÚTILAUG MEÐ HEITUM POTTI

Á Stöðvarfirði er einstaklega falleg útilaug rétt hjá skólamiðstöð staðarins.

Sundlaugin var byggð árið 1982 en hún er 16,67 metrar að lengd. 

 

Opnunartími:

15.maí - 15. september:

Virkir dagar: 13:00-19:00 

Helgar:13:00-17:00

Lokað á veturna.

Hvað er í boði