Spaðinn Pizza
Ástríða fyrir góðum mat á sanngjörnu verði er drifkrafturinn og kveikjan á bak við hugmyndina af Spaðanum.
Slagorð Spaðans er Mikið fyrir lítið.
Spaðinn er fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða pizzum og meðlæti, sem viðskiptavinir sækja. Sérstaða Spaðans liggur annarsvegar í frábærum gæðum, en ekki síður í verði sem sannarlega kemur á óvart.