Southcoast Adventure
Er ekki kominn tími til að hoppa í ofurjeppa, spenna á sig brodda og stíga upp á hinn sanna Mýrdalsjökul.
Móðir náttúra hefur virkilega farið fram úr sjálfri sér með þessari. Hvert sem litið er sérðu kvikmyndalegt umhverfið og jöklana ( stars wars nokkrar myndir,Game of Thrones,Interstellar and Thor: Dark World og margar fleiri).
Stórkostlegir ísveggir gnæfa yfir þér þegar þú gengur á milli þeirra til að komast inn í töfrandi bláa og svarta íshvelfingu útrásarjökulsins sem kenndur er við öfluga eldfjallið Kötlu. Búðu þig undir töfraheim!
Komdu með í ævintýri
Ef ykkur vantar upplýsingar endileag hafið samband info@southadventure.is eða í síma 867-3535.