South Central Apartments
South Central Apartments
Íbúðirnar eru fallegar 30m2 stúdíóíbúðir með gistimöguleika fyrir fjóra og hafa allt sem þarf fyrir indæla dvöl.
Í íbúðunum eru uppábúin rúm (tvíbreitt rúm og kauja), eldhúskrókur og öll áhöld sem þarf til að útbúa ljúfenga máltíð. Helluborð, ískápur og örbylgjuofn. Í hverri íbúði er WC, sturta, Wi-Fi-Internet og flatskjár.
Frá íbúðunum er fallegt útsýni til Vörðufells. Sundlaug í göngufæri og stutt að heimsækja margar af afnáttúruperlum Suðurlands.
Innritun er einföld og sjálvirk, gestur bókar og fær íbúðarnúmer ásamt aðgangskóða í tölvupósti.