Sólhestar Reykjavík
Sólhestar er fjölskildurekið fyrirtæki. Sólhestar opnaði árið 2010 fyrst í Ölfusi og hefur vaxið upp með mikilli fagmennsku og býður upp á frábærar ferðir allt árið um kring.
Sólhestar bjóða uppá ferðir fyrir bæði byrjendur og vana reiðmenn.
Opið er hjá Sólhestum allt árið um kring.