Fara í efni

Gistiheimili Sólheima

Á Sólheimum er boðið upp á gistingu allt árið um kring í tveimur gistiheimilum, Veghúsum og Brekkukoti. Gistingunni fylgja uppábúin rúm, handklæði og fullbúin eldunaraðstaða í miðju húsinu. Kaffihúsið okkar Græna kannan og Vala verslun eru staðsett rétt fyrir neðan gistiheimilin. Einnig eru gönguleiðir á svæðinu þar sem hægt er að njóta náttúrunnar í sveitakyrrðinni.

Hvað er í boði

Hleðslustöðvar

Staðsetning Þjónustuaðili Tenglar
Annað 1 x 7.4 kW (CCS)
Annað 1 x 7.4 kW (CCS)