Smyril Line
Smyril Line rekur ferjuna Norrönu sem siglir milli Seyðisfjarðar á Íslandi, Tórshavn í Færeyjum og Hirtshals í Danmörku. Norröna býður upp á þjónustu fyrir farþega, farartæki og frakt. Fyrirtækið selur pakkaferðir sem innihalda meðal annars siglingu með Norrönu og hótelgistingu í Færeyjum.
Skrifstofa fyrirtækisins í Reykjavík er staðsett á Kletthálsi 1, 110 Reykjavík.