Smáhýsi á Hvammstanga
Smáhýsin okkar eru staðsett í Kirkjuhvammi, gullfallegur hvammur fyrir ofan Hvammstanga. Nógu afskekkt til að upplifa ró og næði en líka mjög nálægt allri þjónustu.
Á veturna eru líkurnar á því að njóta stjörnubjartra kvölda og upplifa dans norðurljósanna mjög góðar og á sumrin má njóta íslenskrar náttúru eins og hún gerist best.