Skjól
Tjaldsvæðið Skjól er staðsett milli Gullfoss og Geysis. Tjaldsvæðið er stórt og þar er rafmagn og frítt wifi.
Á svæðinu er veitingastaður, eldhús opið milli 12-15 og 18-23
Einnig er seyrulosun, mini golf ásamt poolborði á efri hæð og stór hoppudýna sem hefur slegið í gegn hjá börnunum. - frítt í afþreyingu .
Það eru nægir staðir að skoða í nágrenni tjaldsvæðisins og þar á meðal eru Geysir, Gullfoss, Laugavatn, Kerlingafjöll og margt fleira. Einnig má finna næga afþreyingu en á næsta bæ er hestaleiga og svo er einn glæsilegasti golf völlur landsins aðeins 3 km frá tjaldsvæðinu.
Boltinn sýndur á tjaldsvæðinu um helgar.
Opnunartími: Opið allt árið