Skíðbakki Guesthouse
Skidbakki-Guesthouse er staðsett á hestbúgarðinum Skíðbakka III 20km suðaustan við Hvolsvöll á milli Eyjafjallajökuls og Vestmannaeyja.
Húsið sem er 100m2 að stærð er með pláss fyrir allt að 8 manns. Það rýmir 3 svefnherbergi, 2 böð og sameiginlegt rými fyrir stofu og eldhús.
Skidbakki-Guesthouse er tilvalinn staður fyrir gesti sem eru að leita að þægilegum og vel útbúnum stað umvafinn fallegri nátturu en er samt vel staðsettur, nálægt öllum náttúruperlum suðurlands.