Golfklúbbur Skagastrandar
Golfklúbbur Skagastrandar, Háagerðisvöllur, er 9 holu völlur, par 72, staðsettur 4 km fyrir norðan Skagaströnd.
Völlurinn liggur í fjölbreyttu og skemmtilegu landslagi sem býður upp á áhugaverð tækifæri. Ekki er þörf á að panta tíma heldur bara mæta á staðinn.
Opið alla daga 08-23. Verið velkomin.
Nafn golfvallar: Háagerðisvöllur
Holufjöldi: 9
Par: 72