Simply the West
Simply the West er framsækin ferðaskrifstofa sem býður upp á fjölbreyttar dagsferðir og er sífellt að bæta við. Við getum líka skipulagt afþreyingu á Vesturlandi og boðið upp á sérsniðnar einkadagsferðir.
Hvað er í boði
Simply Café
Simply Café er fjölskyldurekið kaffihús á Hellnum. Simply Café býður upp á góðar og matmiklar súpur og samlokur, ásamt bakkelsi, gæðakaffi og tei. Einnig eru vegan og glútenlausir kostir í boði. Mikið er lagt upp úr notalegri og fjölskylduvænni stemningu, með rólegri tónlist, borðspilum og litabókum fyrir börnin. Útsýnið frá kaffihúsinu er engu líkt og tilvalið er að fá sér heitan drykk í hægindastól við gluggann og horfa út á hafið og athuga hvort sést til hvala.
Simply Café
Simply Café is a family-owned café at Hellnar. Simply Café offers good and filling soups and sandwiches, as well as pastries, guality coffee and tea. Vegan and gluten free options are available. The café strives to have a cozy and family friendly atmosphere with calming music, board games and coloring books for the children. The view from the café is incredible and it is the perfect place to get a hot beverage on the sofa by the windows and stare at the sea and look for whales.