Fara í efni

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Höggmyndasafn við sjóinn

Safnið er tileinkað myndhöggvaranum Sigurjóni Ólafssyni (1908–1982), stofnað á heimili hans og vinnustofu og opnað almenningi árið 1988.

Auk þess að kynna list Sigurjóns og annarra er safnið vettvangur menningar- og listviðburða, eins og hinnar vinsælu sumartónleikaraðar. Í safninu er kaffistofa með mikilfenglegu útsýni yfir Sundin og verk Sigurjóns prýða umhverfi safnsins.

Opnunartími:
1. júní – 15. september: daglega nema mánudaga kl. 13-17
16. september – 31. maí: lau og sun kl. 13–17
Safnið er lokað í desember og janúar

Hvað er í boði