Sundlaugin Siglufirði
Sundöllin á Siglufirði er innilaug 10 x 25 metrar. Á útisvæði er stór pottur með nuddi og sauna.
Opnunartíma sundlaugarinnar má nálgast á heimasíðu okkar: https://www.fjallabyggd.is/is/thjonusta/ithrottir-og-tomstundastarf/ithrottamidstod-fjallabyggdar