Setrið - Ferðaklúbburinn 4x4
Húsið skiptist í eldhús, skálavarðarherbergi, tvö svefnloft og bíslag eða anddyri og vatnssalernisaðstöðu innaf anddyri. Skammt frá skálanum er hús með hreinlætisaðstöðu, kamri og sturtu. Ljósavél er í gámi skammt frá skálanum. Í skálanum er gaseldavél, örbylgjuofn ofl. Borð og stólar eru fyrir 50-60 manns. Fjarskiptatæki er VHF stöð. Einnig er veðurstöð í skálanum.